Jafnréttisáætlun

Í Grunnskólanum á Drangsnesi er lögð áhersla á jafna aðkomu allra og jöfn tækifæri meðal nemenda og starfsmanna. Jafnréttis- og mannréttindaáætlun skólans má nálgast hér að neðan. Frá hausti 2015 hefur verið unnið markvisst að því að beinum sjónum að jaðarsettum hópum og fá fræðslu frá stofnunum og félagasamtökum fyrir nemendur, starfsfólk, forráðamenn og alla … Halda áfram að lesa: Jafnréttisáætlun