Gleðileg jól

Síðasti skóladagurinn var í dag, við mætum aftur glöð í bragði eftir jólafrí 4. janúar. Hér má hlusta á hlaðvarpsþátt sem Guðbjörg Ósk nemandi í 8. bekk vann undir handleiðslu Mörtu Guðrúnar Jóhannesdóttur. Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla.