Táknmál

Starfsmenn leita leiðsagnar við vinnu að námskrá í  íslensku táknmáli. Íslenskt táknmál er kynnt í yngstu deild og nemendur í öllum deildum öðlast grunn þekkingu á því.