Rýmingaráætlun vegna snjóflóðahættu / eldsvoða

Rýmingaráætlun vegna snjóflóðahættu má finna í starfsáætlun skólans hér á þessari síðu en þegar snjóþungt er myndast hengjur fyrir ofan skólahúsnæðið sem starsfmenn og nemendur þurfa að varast. Ef líkur eru á snjóflóði berst skólanum aðvörun frá viðbragðsaðilum en við þannig aðstæður er fylgst sérstaklega með þeim svæðum þar sem ofanflóða má vænta.

Rýmingaráætlun vegna eldsvoða.