Skólaráð
Skólaráð fundar a.m.k. tvisvar á hverju skólaári; einu sinni að hausti eða eigi síðar en 1. október og einu sinni að vori eða eigi síðar en 13. mars en þá er m.a. skóladagatal næsta starfsárs lagt fyrir ráðið. Skólaráð Grunnskólans á Drangsnesi er skipað eftirfarandi fulltrúum 2018-2020 og fer skólastjóri fyrir ráðinu. Frá hausti 2018 hafa grunn- og leikskóli verið samreknir og starfar skólaráð grunnskóla og foreldraráð leikskóla sameiginlega í einu ráði skv. 45. gr. laga um grunnskóla.Ásta Þórisdóttir skólastjóri
Marta Guðrún Jóhannesdóttir, fulltrúi kennara
Heiðrún Helga Hjörleifsdóttir, fulltrúi kennara
Karl Georg Kjartansson, fulltrúi foreldra
Anna Björg Þórarinsdóttir, fulltrúi foreldra
Guðbjörg Ósk Halldórsdóttir, fulltrúi nemenda Kristjana Kría Lovísa Bjarnadóttir Valen, fulltrúa nemendaHaraldur Vignir Ingólfsson, fulltrúi grenndarsamfélagsins