Skólabókasafn

Unnið er að því að efla og auka við bókakost skólans en Héraðsbókasafn Strandasýslu á Hólmavík þjónustar nemendur og aðra lestrarhesta á svæðinu.