Röskun á skólastarfi

Um áætlun vegna röskun á skólastarfi er fjallað í starfsáætlun skólans en skólastjóri sendir út tilkynningu ef skóli fellur niður. Að öðru leyti taka forráðamenn ákvörðun um hvort haldi beri börnum heima t.d. ef slæmt veður er í aðsigi.