Ljósahátíð
Mánudaginn 8. desember kl. 13:30 verður Ljósahátíð Grunnskóla Drangsness haldin hátíðleg. Þá verður opið hús þar sem nemendur sýna hvað þeir hafa verið að vinna að og fræðast um síðustu vikur í þema, þar sem áherslur hafa verið á algengustu trúarbrögð heims og þeirra hátíðarhöld.
Öll velkomin
![]()
