Skólahjúkrun / Heilsugæsla
Í upphafi hvers skólaárs fær hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Hólmavík bekkjarlista og skipuleggur hann í samstarfi við skólastjóra reglulegar heimsóknir í skólann þar sem m.a. nemendur njóta fræðslu og fá skoðun hjúkrunarfræðings í samræmi við áætlun um heilsufarskoðun í hverjum árgangi fyrir sig.