Sossa frumsýnd fimmtudaginn 30. maí
Við frumsýnum leikverkið Sossa fimmtudaginn 30. maí nk. í samkomhúsinu Baldri kl. 19:00 Þann sama dag verður skóla slitið og hefst sumafrí föstudaginn 31. maí. Skólaárið hefur verið viðburðaríkt og skemmtilegt. Við hefjum næsta skólaár á sameiginlegum endurmenntunardegi skólanna á svæðinu en það er margt spennandi framundan í skólastarfinu.