Öskudagur á Drangsnesi

Öskudagurinn er á næsta leiti og þá gera nemendur og starsfólk sér glaðan dag. Nemendur ganga þá um og syngja fyrir þorpsbúa og halda öskudagsball í skólanum. 

Allir eru hjartanlega velkomnir og eru hvattir til að mæta í búningum 🙂