Gleðilega hátíð

Kæru vinir og velunnarar, við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Við erum innilega þakklát fyrir velvild sem okkur hefur verið sýnd á árinu, notalegar samverustundir og skemmtilegar gestakomur. 

Þakklætishringur

Í dag höldum við í jólafrí eftir vel heppnaða jólaskemmtun og margar góðar samverustundir í desember.

Með jólakveðju

starfsfólk og nemendur Grunnskóla Drangsness