Skólaráð

Skólaráð fundar a.m.k. tvisvar á hverju skólaári; einu sinni að hausti eða eigi síðar en 1. október og einu sinni að vori eða eigi síðar en 13. mars en þá er m.a. skóladagatal næsta starfsárs lagt fyrir ráðið. Skólaráð Grunnskólans á Drangsnesi er skipað eftirfarandi fulltrúum 2015-2017 og fer skólastjóri fyrir ráðinu. 

 

Marta Guðrún Jóhannesdóttir skólastjóri

Aðalbjörg Óskarsdóttir kennari fulltrúi kennara

Heiðrún Helga Hjörleifsdóttir leiðbeinandi fulltrúi kennara 

Eva Reynisdóttir fulltrúi foreldra

Halldór Logi Friðgeirsson fulltrúi foreldra

Sigurbjörg Halldóra Halldórsdóttir fulltrúi nemenda

Andri Smári Hilmarsson fulltrúi nemenda (Magndís Hugrún Valgeirsdóttir tók hans sæti haustið 2016)

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, nemi og starfsmaður Drangs fulltrúi grenndarsamfélagsins (Anna Björg Þórarinsdóttir ferðamálafræðingur tók við sæti hennar haustið 2016).