Leyfisbeiðnir

Í Grunnskóla Drangsness gilda ákveðnar reglur varðandi leyfisbeiðnir.

Foreldrar / forráðamenn fylla út tiltekið leyfisform ef þeir fara fram á leyfi fyrir börn sín sem nemur tveimur skóladögum eða fleirum.

Nemendur í leyfi þurfa að fylgja áætlunum sínum og skila verkefnum fyrir eða eftir leyfi í samráði við umsjónarkennara.
Leyfi er ekki samþykkt fyrr en staðfesting hefur borist frá skólastjóra.
„Sæki forráðamaður skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu í samráði við umsjónarkennara telji hann til þess gildar ástæður. Forráðamaður skal þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi á meðan á undanþágu stendur. “
Úr lögun nr. 66/1995 um grunnskóla, 8. gr.

Leyfisbeiðni_GD