Verkefni nemenda

Í Grunnskólanum á Drangsnesi eru unnin afar fjölbreytt verkefni og verður hluta þeirra miðlað hér á síðunni þar sem m.a. ætlunin er að gefa áhugasömum kost á því að hlýða á hlaðvarp skólans þaðan sem útvarpað verður dagskrá sem nemendur vinna að. Einnig má fylgjast með skólastarfinu í gegnum vinasíðu skólans á Facebook.