Skólaslit Grunnskóla Drangsness 2024

Verið öll hjartanlega velkomin á skólaslit Grunnskóla Drangsness skólaárið 2023 – 2024, föstudaginn 31. maí kl. 12:00 – 13:00.
Skólastjóri fer yfir skólaárið
Nemendur yngri deildar syngja nokkur lög
Samsöngur
Veitingar að lokinni dagskrá