Stærðfræði á miðstigi
Grunnskóli Drangsness 2023-2024
Miðdeild (4.-6.bekkur) Námsgrein: Stærðfræði Kennarar: Heiðrún Helga Hjörleifsdóttir Tímafjöldi á viku: 5-7 kennslustundir þar af 2-3 inni í smiðjutímum Skólaárið skiptist í haust-, mið- og vorönn |
Stærðfræðikennsla í Grunnskóla Drangsness er í samkennslu og byggist á einstaklingsmiðaðri kennslu. Þó er sérstök áhersla lögð á að nemendur vinni í hópum þar sem hægt er að koma því við. t.d. vinna þeir í hugtakatré þar sem unnið er með hugtök úr stærðfræðinni, mælingarverkefni og unnið með gjaldmiðla. Hér að neðan hefur nám og kennsla í árgöngunum þremur sem falla undir miðdeild verið aðgreind.
Eftirfarandi hæfniviðmið er unnið með á miðstigi: Að geta spurt og svarað með stærðfræði Að nemandi geti…
Að kunna að fara með tungumál og verkfæri stærðfræðinnar Að nemandi geti…
Vinnubrögð og beiting stærfræðinnar Að nemandi geti…
Tölur og reikningur Að nemandi geti…
Algebra Að nemandi geti…
Námsmat: Nemendur taka miðsvetrar- og vorpróf auk kaflaprófa og skiptist námsmatið upp í eftirfarandi þætti: reikningsbók 5% , vinnueinkunn 10%, kaflapróf 25% , miðsvetrarpróf 30 % vorpróf 30 % Talnalykill er lagður fyrir skv. sjálfsmatsáætlun skólans en niðurstaða prófsins veitir upplýsingar um styrk- og veikleika í kunnáttu nemanda í námsþáttum stærðfræðinnar. |
- bekkur
Námsgögn: Stika 1a og 1b og efni frá kennara
Hæfniviðmið | Leiðir, kennari | Leiðir, nemandi | Námsmat |
Tölur og algebra
Nemendur eiga að: -Kunna sætiskerfið – þekkja negatífar tölur og geta reiknað með þeim. – Þekkja almenn brot og hugtökin teljari og nefnari – þekkja tíunduhluta og geta staðsett þær á talnalínu – geta námundað tölur að tug, hundraði og notað slumpreikning. – geta reiknað með reikniaðgerðunum fjórum dæmi úr daglegu lífi. – kunna margföldun sem endurtekna samlagningu – geta haldið áfram með einföld talnamynstur |
|
|
|
Rúmræði
Nemendur eiga að: -geta staðsett punkt eða mynd í hnitakerfi. – geti áttað sig hvort um sé að ræða speglun, hliðrun eða flutningur. -geta búið til mynstur -geta snúið mynd. -geta notað gráðuboga -þekkja hvöss, rétt og gleið horn -þekkja helstu þrí- og ferhyrninga |
|
|
|
Mælingar
Nemendur eiga að: -geta mælt og reiknað ummál marghyrninga -geta breytt mælieiningum – geta skilið hvað flatarmál er og reiknað út flatarmál -geti stækkað og minnkað myndir með mælitækjum |
|
|
|
Tölfræði og líkindi
Nemendur eiga að: -geta gert kannanir -geta flokkað upplýsingar og kynnt með myndriti – kynnast excel – þekkja hugtökin: miðgildi og tíðasta gildi. |
|
. |
|
- bekkur
Námsgögn: Stika 2a og 2b og efni frá kennara
Hæfniviðmið | Leiðir, kennari | Leiðir, nemandi | Námsmat |
Tölur og talnareikningur
Að nemandi geti: – Reikna hratt í huganum – Reiknað með slumpreikningi – Margfaldað og deilt – Reiknað með neikvæðum tölum – Átti sig á tengslum margföldunar og deilingar. – þekkt tíundahluta, hundraðshluta og þúsundustu hluta – margfaldað tugabrot – lagt saman tugabrot – námundað og notað slumpreikning haldið áfram með talnamynstur |
|
|
|
Líkur
– þekkt líkur – lesið úr tíðnitöflu |
|
|
|
Rúmfræði
Að nemandi geti. – teiknað form og aðrar myndir úr þrívídd – þekkt eiginleika tvívíðra forma þekkt eiginleika þrívíðra forma |
|
|
|
Mælingar
Að nemandi geti: – notað mælieiningar fyrir þyngd – notað mælieiningar fyrir rúmmál – reiknað rúmmál ferstrendings |
|
|
|
Hnitakerfi og hlutföll
Að nemandi geti – Fundið staðsetningar – Fundið út fjarlægðir – Speglað í hnitakerfi – Reiknað út vegalengd og hraða |
|
|
|
- bekkur
Námsgögn: Stika 3a og 3b og efni frá kennara
Hæfniviðmið | Leiðir, kennari | Leiðir, nemandi | Námsmat |
Tölur og reikningur
Að nemandi -skilji sætiskerfið – kunni skilgreiningu á frumtölum og þekki frumtölur minni en 100. – að geta reiknað negatífar tölur og tugabrot. – að geta lengt og stytt brot – að geta notað reikniaðgerðirnar fjórar til að leysa vandamál úr daglegu lífi með því að velja rétta reikniaðgerð, aðferð og vasareikni. – að geta áætlað svar og fært rök fyrir lausnaleiðum – að geta búið til einfaldar formúlur í töflureikni – að geta kanna og lýst talnamynstrum |
|
|
|
Rúmfræði
Að nemandi geti: – greint einkenni og eiginleika tví- og þrívíðramynda. – lýst hlutum með rúmfræðilegum hugtökum – teiknað mynd í fjarvídd – hliðrað, speglað og snúið myndum – notað gráðuboga – notað hnit til að lýsa staðsetningu – notað mælikvarða til að stækka og minnka myndir. |
|
|
|
Mælingar
Að nemandi geti: – áætlað og mælt ýmsar stærðir – breytt mælieiningum úr einni yfir í aðra. – valið viðeigandi mælitæki og framkvæmt raunverulegar mælingar og metið nákvæmni – tengt 1 líter við 1 kg. |
|
|
|
Tölfræði og líkur
Að nemendi geti: – framkvæmt einfaldar kannanir – raðað og flokkað gögn og kynnt niðurstöður – notað stafræn hjálpartæki – lýst niðurstöðum með hugtökunum miðgildi og tíðasta gildi. – metið líkur hvort eitthvað sé líklegt eða ólíklegt. – geta notað úrtak til að segja til um dreifingu í stærra safni. |
|
|
|