
Verkefni nemenda
Í Grunnskólanum á Drangsnesi eru unnin afar fjölbreytt verkefni og verður hluta þeirra miðlað hér á síðunni þar sem m.a. ætlunin er að gefa áhugasömum kost á því að hlýða á hlaðvarp skólans þaðan sem útvarpað verður dagskrá sem nemendur vinna að ásamt tímaritum og fréttablöðum sem nemendur vinna og miðla rafrænt. Fylgjast má með skólastarfinu í gegnum fréttir hér á heimasíðunni.