Skólamyndataka
Við skelltum í skólamynd síðastliðinn föstudag „tíundubekkingurinn okkar“ sem stundar nú nám við Menntaskólann á Akureyri fékk að vera með á myndinni.

Neðri röð frá hægri: Guðbjörg Ósk, Friðgeir Logi, Tomas og Mariana.
Við skelltum í skólamynd síðastliðinn föstudag „tíundubekkingurinn okkar“ sem stundar nú nám við Menntaskólann á Akureyri fékk að vera með á myndinni.