Til hamingju!
Við erum stolt af nemendum okkar í 7. bekk því þær unnu báðar til
verðlauna í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór að Hótel Laugarhóli 4. mars. Þar mættust nemendur frá Drangsnesi, Hólmavík og Reykhólum og allir stóðu þeir sig með prýði – til hamingju! – Sigurverarar að þessu sinni voru:
1. sæti: Kristjana Kría nemandi í Grunnskóla Drangsness 2. sæti: Kristbjörg Lilja nemandi í Grunnskólanum á Hólmavík 3. sæti: Guðbjörg Ósk nemandi í Grunnskóla Drangsness
Hér má hlusta á umfjöllun um keppnina í Mannlega þættinum á RÚV
