Jóla- og nýárskveðja

Við óskum öllu Strandafólki gleðilegrar hátíðar og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. 

Starfsfólk og nemendur Grunnskóla Drangsness eru nú komin í jólafrí. Nemendur mæta aftur 3. janúar 2024 í skólann.