Árshátíð!!

Árshátíð Grunnskóla Drangsness og miðstigs Grunnskóla Hólmavíkur verður haldin dagana 11. og 12. apríl í samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi. Sýnt verður nýtt frumsamið verk Ævintýraferð að miðju jarðar eftir ævintýri Jules Vernes í leikgerð og leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur.
Fyrri sýning fimmtudaginn 11. apríl kl. 16:30. Miðaverð er 3000 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 6 ára og yngri (veitingar innifaldar). UPPSELT
Seinni sýning föstudaginn 12. apríl kl. 16:00. Miðaverð 2000 kr. fyrir fullorðna og frítt fyrir börn yngri en 6 ára og yngri.
Hægt er að kaupa miða við inngangin en það væri gott ef fólk meldaði sig á viðburðinn ef það hyggst koma. Verið öll velkomin.