
Heimabyggðarsmiðja
Heimabyggðarsmiðja var viðfangsmikil smiðja sem snerti á mörgum viðgangsefnum en hún stóð yfir á haustönn 2016 og rétt fram yfir miðönn það sama ár. Hér má nálgast skipulag heimabyggðarsmiðju en frekari upplýsingar, verkefni og fleira sem tengist smiðjunni er varðveitt á sameign skólans. Heimabyggdinmin_2016_