Heimsókn í Bjarnarfjörð

Í gær fórum við í Bjarnarfjörð, við hittum Patriciu og býflugurnar hennar og fórum með Arnlín að vaða í Bjarnarfjarðaránni. Við settum líka upp skilti hjá skólalundinum okkar.